ég var hérna að kaupa mér leikinn Battle Field 1942 útí danmörku
það virkaði fínt að installa og upgradea með nýjasta patchinu hérna á hugi.is/bf 1.4 en þegar ég starta leiknum þá kemur merkið BATTLEFIELD 1942 og síðan svartur skjár svo lokar hann sér, sé ekki að hann sé að runna í task manager .. hvað er hugsanlega vandamálið ?
tölvan: Örgjörvi: AMD ATHLON 2500+ XP
Móðurborð: K7N2G-ILSR
Hljóðkort: NVIDIA nForce Audio
Videokort: NVIDIA GeForce4 MX 440
DirectX: á að vera 9.0 eftir að ég installaði EvE en segjir í Electronic arst system information að það sé 8.1
Minni: 512mb DDR 333mhz kingston minni
OS: Windows XP Service pack 1