Sælir BF menn. Ég man nú ekki alveg hvernig niðurstöður kannana voru um vinsældir DC, gagnvart BF, en ég man að ég ákvað að gera þeim nokkurnvegin jafn hátt undir höfði á DACSAS laninu (sjá póst hér neðar á korkunum " http://www.hugi.is/bf/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=1271019&iBoardID=435 “), bara til að höfða til sem flestra og auka fjölbreytni. En nú sé ég hins vegar að DC serverinn er yfirleitt tómur eða ekki í gangi… ekki góð merki um vinsældir leiks

Þannig að, hvað finnst ykkur um núverandi spiltímann 1klst BF/1klst DC… ætti það að vera 2klst BF?

reynsla K-Lan manna af DC er að hann sé ”unsupported og oft til vandræða" (reyndar sé BF oft til vandræða en DC helmingi verri)…… þannig að ef almenningsálit er DC í óhag, þá gæti vel verið að hann yrði fjarlægður. Í stuttu máli sagt:

Hvað finnst ykkur?<br><br>NS: ARG
BF: ARG
ET: OBhave
DoD: Hitler Er Besti Vinur Barnanna
UT2k3: ARG
í CS hét ég OBhave
í TFC hét ég [EN]OB1