Mér finnst nú oftast klönin vera til fyrirmyndar í svona málum og geri mér fyllilega grein fyrir að menn nota símnet til að æfa saman, en stundum verða leikur haugaleiðinlegir þegar kannski 2 klön samtals 10 manns eru í öðru liðinu og 1 klan + rest er í hinu, sem endar oftast bara á 1 veg, og svo flýr restin í liðið sem er að vinna.
So what's my point with this, Autobalance gerir klönum mun erfiðara fyrir að æfa á símnet, menn eru að hoppa má milli liða fram og til baka og stundum taka menn feil vegna þess og teamkilla óvart. (ehh á ég að skjóta bláan eða rauðan núna) ??
Nú vill svo til að ég er með RCON á símnet og tel mig nú vera hæfan sem slíkan og tel ég að hafa slökkt á Autobalance og láta þá kaupa eins og mig kveikja þegar svona rugl er í gangi, ég hef prufað þetta og það lítið mál. What do you all think?<br><br>[CP] DEAD MAN WALKING
<a href="http://www.claypigeons.tk">http://www.claypigeons.tk</a>
- þó ég tapi fyrir ykkur í battlefield mala ég ykkur í bekkpressu :)
Kveðja Kristján - ice.Alfa