Það að vera að eyða tíma í að spila tölvuleiki er eitthvað sem á að vera skemmtilegt. Sérstaklega ef maður er að spila á netinu. Það er hins vegar ekki skemmtilegt þegar maður er að spila með fávitum þá verður maður pirraður og á endanum nennir maður þessu ekki og hættir í leiknum.
Hvað á ég nú við, jú það gersit stundum að maður skýtur einhvern í sínu liði. Þá auðvitað ekki viljandi en samt maður skítur hann smat og biðst þá oftast afsökunar. En það hefur komið fyrir að menn hlaupa fyrir skothríð hjá manni hvað þá jú maður biðst kannski afsökunar en það kemur líka fyrir að það gefst ekki tími maður er í miðjum bardaga og hefur ekki tíma til þess. Endilega ekki skjóta mann þá í tætlur útaf því að maður skýtur óvart á ykkur, þ.e. vísbendinga að maður ætlar ekki að drepa fólk að það er enn á fokking lífi svo ekki skjóta á mann og drepa mann sérstaklega þegar liðið má ekki við því að vera að missa menn.
Undarnfarið hef ég orðið vitni að síðustu 48 klst.
1)gaur hendir handspr. vinur særist og við það snýr sér við og drepur gaurinn með handspr.
2)Náungi fer í flugvél, annar gaur sperngir vélina með loftvarnarbyssu.
3)Einhver hálviti skiptir um lið og byrjar að sprengja allt stuff í mínum bais t.d. flugvélar og skriðdreka, er drepinn og skiptir þá aftur um lið.
4)Það er kannski biðröð eftir flugvél um 4-6 að bíða og eru ekki að gera neitt á meðan og það er kannski verið að stúda liðinu annar staðar. En það er mikilvægara að fá fluvél er það ekki?
5)æi ég gæti verið í allan dag að væla yfir þessu bara nenni því ekki.