Fáránlegt við BF1942
Það sem mér finnst fáránlegt við BattleField 1942 að það er endalaust eldsneyti í öllum vélum, ég hef ekki séð neinn leik hingað til sem er með þannig systemi. veist þú um einhvern leik?:)