Ég var bara rétt svo fyrir örfáum mínútum á public í Omaha Beach. Þar komust Allies varla í land, hvað þá að ná flagginu, vegna þess að Axis voru með stóran hluta hers síns þarna niðri. Þeir voru m.a. með nokkra tanks og hvaðeina þarna niðri og aðeins örfáir hermenn frá Allies komust í land. Allies kölluðu þetta spawncamp, en Axis afsökuðu sig með því að útskýra að fyrst Allies áttu ekki þetta flagg gat þetta ekki kallast spawncamp. Ég meina… DRENGIR! Hvar er gamanið ef óvinirnir fá ekki að komast í land. Þetta er kannski ekkki spawncamp, en samt má kalla þetta óbeint, vegna þess að Allies gátu ekkert gert nema að vera skotnir niður. Þetta er ekki eins í neinum borðum, því að í Omaha Beach verða Allies að lenda á einum stað. Hinsvegar höfðu Axis rétt fyrir sér, þetta er ekki spawncamp en samt virkaði það þannig, og þessvegna er ég á móti þessu eins og hverju öðru spawncampi. Ef óvinirnir geta ekkert gert vegna þess að þeir eru drepnir strax og þeir spawna dregur það alla ánægjuna úr leiknum.

ÚT MEÐ SPAWNCAMP!
[89th]PVT. Seoran
Shounin