Sælir drengir, nú er búin að slá af skipulagða keppni í Battlefield 1942 á skjálfta. Spurningin er bara hvað menn ætla að gera ? Við í [.Hate.] erum að spá í að mæta bara samt og það með server með okkur og spila þá bara sjálfir ásamt því að leifa öðrum spilurum að spila með okkur… ef hin liðin tvö sem skráðu sig [I´m] og [Jamma/fubar] koma líka þá verður þetta öruglega stuð og jafnvel er hægt að halda einhverskonar mínimót á milli þessara liða..
Hvað segja liðsstjórar I'm og Jamma/Fubar….ætlið þið samt að mæta ?
Kveðja
Volrath
BF1942: [.Hate.]Padre
Irc: H8|Padre