Sko, ég þekki einn sem er með Battlefield en þegar hann er að hlaða in leikin skilst mér að þá slekkur leikurinn á tölvuni hans. Hann seigir að grafíkinn blíkki eitthvað. Getur verið að þetta sé eitthvað stillingar atriði varðandi grafík? Hann er reindar með ágætis skjákort, Geforce að mér minnir og hann er líka með 1 Ghz örgjöfa en samt vill leikurinn hiksta andskoti mikið. Hefur einhver lent í svipuðu veseni og veit hvað skal gera?
P.S. reyndar var talvan keypt í BT :)