Eitt sem ég skil ekki og það er AFHVERJU er ENGINN að SPILA Road to Rome?
Ég keypti leikinn strax þegar hann kom út og þá var hellingur að spila, oftast 30+ og stundum fullur server (sem var 40 minnir mig). En núna er ENGINN að spila leikinn!!!
Hver er ástæðan? Eru borðin leiðinlegri? Eru vopnin/farartækin glötuð? Eru Frakkar og Ítalir “not your type”?
Ef einhver getur komið góða afsökun fyrir að spila ekki RTR þá má hann endilega smella henni hérna.
Ég mæli með að hafa RTR serverinn með öllum borðunum (Original BF og RTR) í rotation og að menn fari að láta sjá sig.
Reiður RTR eigandi…………………
PS: Kaup mín á RTR gæti orðið mesta peningasóun mín síðan ég keypti Adidas Power Soccer. Ekki segja mér að hanga í SP vegna þess að bottarnir eru heimskari en hænur, og þær eru sko heimskar…<br><br><u><b><font color=“green”>MOHAA: KA[SysteMshOcKER]YA</u></b></font>
<u><b><font color=“green”>BF1942: [JAMMA] Maj.SMOKER</u></b></font>
<a href="http://www.simnet.is/kayaclan">Heimasíða [KAYA]</a>
<a href="http://kaya.suddenlaunch2.com/index.cgi">[KAYA] korkur</a