Fáðu nýjan disk. Allavega prófa eintak sem einhver á og virkar. Það er nefnilega svolítill munur á gæðum þessara drifa. Ég á t.d geislaspilara sem enn hefur ekki skrensað á disk. Prófaði ónýtan 50kr CD úr kolaportinu, rispaður og sá ekki betur en að það væri smá æla á honum. Svínvirkaði, jafnvel eftir að ég fór með naglaburstan og sápu yfir diskinn. Sá spilari kostaði 54 þús. árið "95 og er 5 kíló…. lol .. Þó að þinn diskur virki í annari tölvu, þá er ekki þar með sagt að diskurinn sé í príma ástandi.
“Nothing except a battle lost can be half so melancholy as a battle won.”