Ég veit að þetta er í miljón póstum fyrir neðan en þið getið bara sleppt því að lesa þetta ef það fer í ykkur :)
Er ekki málið að 89th eða SS skipuleggi RTR blast eithvert kvöldið? eða að aktívir spilarar komi sér saman um að hittast á t.d fimtudagskvöldum á RTR serverum ?
eða þá að þeir hætti að hafa þannig servera og þá fara kannski allir á simnet RtR í stað þess að dreifa sér á þrjá servera<br><br>BF1942: The Most undirko
því við í 89th allavega langar kannski að æfa RTR möpp :) og hinir kannski líka ;) gz er að nota bf til að selja sína þjónustu og þessvegna er þeir með rtr á sínum server… þetta er bara svona… og við verðum bara að sætta okkur við það ;) og fara sjálfir(þeir sem eru ekki búnir) og kaupa viðbótina ;) djöfull brosi ég mikið ;P
Mesta stuðið í RTR var fyrstu dagana þegar 89th var með sinn server opin öllum (enginn passi) og þá var hann alltaf fullur eða því sem næst og mikið gaman..svo fóru menn að væla yfir útlendingunum, þeir kæmust ekki inn vegna þess að serverinn væri fullur, þannig að við settum passa, og hvað skeði ? það er varla hræða á servernum núna..
Og því spyr ég er ekki skárra að spila á 32 manna server sem er 50% útlendingar heldur en að spila á 32 manna server sem er svo vannýttur að það eru í mesta lagi 10 manns inni ?
Og því spyr ég er ekki skárra að spila á 32 manna server sem er 50% útlendingar heldur en að spila á 32 manna server sem er svo vannýttur að það eru í mesta lagi 10 manns inni ? ——————————————————– JÚ!!! Let the foreigners back in!!! ;)
þinns hefur bara ekkert skilið hvað þeir voru að segja, kannski voru þeir að segja reynslusögur afa sinna “í leiknum” :D <br><br>——————————————- Gentlemen,you can´t fight in here! This is the War Room !
Taka bara þetta helv.. password af aftur, það eru flestir 89th meðlimir með rcon a serverinn og geta bara kickað útlenskum tkurum burt( meira að sega sauðurinn ég er búinn að læra það), það er miklu meiri möguleiki að mar fari inn á RTR server sem er með 20 manns inná en server sem 3-4 eru inná.<br><br>[89th]CAP.$now
Never argue with an idiot. They drag you down to their level then beat you with experience.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..