“Nothing except a battle lost can be half so melancholy as a battle won.”
Crash á Desktop.
Ég fann fix fyrir mig. Var alltaf að detta á desktop og svo “CD-KEY IN USE”. Fixið fyrir mig = Opna -VideoDefault.con fælinn og editera hann með notepad. Semsagt C\\\\programfiles\\\\Battlefield1942\\\\Mods\\\\bf1942\\\\Settings. Þar er VIDEODEFAULT.con. fæll.Opna hann með Notepad. Breyta eftir farandi texta(renderer.allowAllRefreshRates 0) Í (renderer.allowAllRefreshRates 1). loka Notepad og save. SETTINGS Á DESKTOP ÞARF AÐ VERA SAMA OG ÞÚ NOTAR Í LEIKNUM. Á að virka fyrir GF/kort og Pent./Cel. AMD þarf meira fitl til að þetta virki. DDR + AMD sömuleiðis. Þetta allavega leysti málið fyrir mig. (allar breytingar á videó settings eftir þessu ráði eru ekki , núna , seinna eða nokkurn tímann á mína ábyrgð). Einhver tölvunörd getur kannske útskýrt hvernig þetta virkar til að skjákortið og CPU fari ekki í loop.