Loksins er Codename Eagle modið að koma. 16. feb. þá getur maður spilað Codename á refractor 2 vélinni. Þeir sem ekki vita það þá er Codename Eagle forveri Battlefield 1942 og keyrir á refractor 1 vélinni.
Hann kom út fyrir meira en 2 árum og einhvernvegin náði ég eintaki af honum löngu áður en hann var seldur í búðum hér á landi og var ekki einusinni auglýstur og hef ég aðeins séð 2 eintök til sölu og keypti ég annað þeirra í BT.
Hann er basicliy eins og battlefield en gerist um 1912 eða eitthvað og það er svona meiri húmor í honum og single playerinn er algjör snilld. Hann er scriptaður.
Nei þeir sem áttu codename voru farnir að keyra skriðdreka og fljúga tvíþekjum löngu áður en þið vissuð um battlefield, enda var battlefield gerður því codename var svo vél heppnaður og vinsæll. jú nema á íslandi sem næstum enginn vissi af honum. það var líka þyrla í honum sem var æðisleg. ég mæli eindregið að þið náið ykkur í Codename Eagle leikin til að spila singleplayerinn og svo modið til að spila multiplayerinn.
það er sorg að vita til þess að svona fáir vissu af þessum leik því þá hefðuð þið fengið að spila leik sem er næstum því eins og battlefield nokkrum árum fyrr. Munurinn er tímabilið og smá munur á grafík og smáhlutum.
það eru líka loftskip í CE svona zeppelin!!!!