HVAÐ ER AÐ GERAST! það hrúgast upp connection problems og endalaust lagg. Svo ekki sé minnst á útlendingana að tk á fullu. held ég spili frekar á gzero<br><br>Kveðja [I'm]Faikus Denubius
Eru ítalarnir ekki bara að reyna bæta upp hve afar þeirra “lögguðu” mikið í þá daga :D<br><br>——————————————- Gentlemen,you can´t fight in here! This is the War Room !
Nú kvet ég alla þá spilara sem hafa orðið sér út um rtr að mæta frekar á gzero serverinn ip:62.145.136.131:14567 pass:gzero Það hefur aldrei verið gaman að spila í laggi.<br><br>Kveðja [I'm]Faikus Denubius
89th servernum verður restartað í nótt og þá verður settur passi á hann…virki.
Og með færri útlendingum lagast TK pottþétt og hugsanlega lagið.
Ég get fyrir mitt leiti og fleirri 89th meðlima sagt að við viljum ekki spila að GroundZero servernum af þeirri einföldu ástæðu að það er ekki boðlegt að vera þar með 50-60 í ping á meðan sumir (þeir sem spila á Gzero) eru með 0 í ping..Meikar ekkert sense fyrir mér a.m.k. og vona ég því að menn haldi sig bara við 89th serverinn.
Ég er nú að vísu ekki með RTR,en orginalinn var spilaður á gzero server fyrstu dagana sem hann var og ég hef aldrei laggað jafn lítið…undarlegt nokk.<br><br>[CP]legi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..