Þetta er kannski voðaleg smámunasemi í manni að mati sumra en á heimasíðu EA um BF 1942 er m.a. eftirfarandi umfjöllun um brezka orrustuskipið HMS Prince of Wales:
“The HMS Prince of Wales engaged Germany’s battleship Bismarck in one of the crucial turning points of WWII. Though seriously damaged, the Prince of Wales sunk the Bismarck in what is now regarded as one of the great naval victories of the war. Two days after the attack on Pearl Harbor, Japanese aircraft attacked and destroyed the Prince of Wales.”
(Sjá: http://www.ea.com/eagames/official/battlefield1942/armies.jsp?state=1111)
Gallinn við þessa umfjöllun er að HMS Prince of Wales sökkti ekki Bismarck og það sem meira er þá tók skipuð ekki einu sinni þátt í því þegar Bismarck var sökkt. Bismarck komst hins vegar ansi nálægt því að sökkva Prince of Wales.
(Sjá í því sambandi t.d.: http://www.history.navy.mil/photos/sh-fornv/uk/uksh-p/pow12.htm)<br><br>Með kveðju,
Hjörtur J.
Með kveðju,