Í byrjun vil ég þakka fyrir okkar fyrsta skrimm sem var gegn [89th] í Wake Island, en eldskýrn sú var þrælskemmtileg. Þess ber að geta að við töpuðum naumt þar og mættum nú í hefndarhug.

Í þessu öðru skrimmi okkar við [89th] var keppt í:
Iwo Jima og Maket garden.
Nú er orðið nokkuð algengt að keppt er í 2 borðum og 2 round hvoru fyrir sig, þ.e. 4 round.
Þetta er nokkuð skemmtilegt fyrirkomulag þar sem menn eru gjarnan að eyða nokkrum
tíma í að koma sér að efninu, svo best er að gera þetta almennilega. Gott mál það.
Án málalenginga:
I'm byrjaði sem Allied í báðum borðum.
Í Iwo jima vann 89th 34-0 fyrsta round en það síðara unnu I'm 56-0.
Í Market garden unnu 89th 86-0 fyrra round en I'm vann 120-0 það seinna.


Conclusion:
IWO JIMA 56-34 fyrir I'm
Market Garden 120-86 fyrir I'm

Ég vil þakka 89th fyrir leikinn sem var þrælskemmtilegur, að því að okkur fannst í
það minnsta.
Góður server og rcon stjórnun og góðir andstæðingar (þó ekki nógu góðir í dag, hehe).
Untill next time live (or die) well.<br><br>Kveðjur
[I'm]Eagle
Kveðjur