það er oft að manni finnist eitthvað vanta uppá í leikjum og vildi margur maðurinn óska að framleiðendurnir sæu að sér og hlustuðu… nú líður mér akkurat þannig
Artilleryinn á ekki að vera tveggja sæta… það þjónar engum tilgangi og gerir meira slæmt en gott.
það vegur þyngra að stuðla að góðri geðheilsu en að reyna að tjasla saman eitthverju TP'i
til dæmis má taka að ég var í battleaxe að dúndra úr prestinum hjá allies þegar eitthvert fíflið tekur sig til og keyrir artilleryinn bara út á battlefieldið annaðhvort sér til skemmtunar eða að hann vantaði jeppa svo hann tók bara næsta haldbæra hlut.
Nú spyr ég, hefur þér aldrei blöskrað fyrir augu vegna þess að einhver er að keyra artilleryinn burt á meða þú ert að dúndra á eitthvað sérstakt? hefur þú eunhverntíman fundið fyrir samkennd og teamspirit vegna þess að þú ert að klúðra artillery færi fyrir tm með því að keyra?
Einnig finnst mér FF ekki virka en það er annað mál…<br><br>~[.IC.]Kokain