Ég hef verið að leika mér með Battlefield SDKinn og verið að experímenta eylítið. Mér hefur tekist hingað til að: gera hnífinn það öflugan að 3 högg á tiger sprengir hann, látið coltinn skjóta sprengjukúlum á stærð við destroyer fallbyssuna og nú nýlega er ég búinn að læra að modify-a möppin þ.e setja inn skriðdreka, flugvélar eða þá taka þá gömlu út.
Ég gerði mér vonir um að búa til mitt eigið módel og setja inn í leikinn, úff ég vissi að 3dsmax væri flókið en ekki alveg svona flókið!
En gallinn er sá að maður má ekki compila objects.rfa þó maður breyti engu þá krassar leikurinn :( inní objects.rfa er aðal stuffið til að breyta!
Langaði aðeins að deila þessu með ykkur, hafið þið prófað þetta eitthvað?<br><br>BF1942: [Fantur]Vondikallinn