Það er erfitt að henda mönnum út úr leiknum eins og er, spilarar ná ekki að koma sér saman um það og leiðin til að vota út aðra er erfið og margir kunna það ekki. Svo þér verður eflaust ekki hent út þú tengingin sé léleg.
Annað mál ef admin er á staðnum sem þeir sjaldnast eru, admin gæti hent þér út en eins og ég segi þeir eru sjaldnast að spila.
þolinmæðin gagnvart laggandi spilurum er að ég tel engin, talandi um mikið lagg, spilarinn hoppandi um og varla hægt að skjóta hann. Getur eyðilagt fyrir manni leikinn, bara mín skoðun.
Ef þú laggar mikið verðuru eflaust beðinn um að fara, en ef enginn segir neitt spilaðu þá bara áfram. Get þó ekki skilið hvernig sumir nenna því að spila í miklu laggi, ég fer alltaf ef ég lagga mikið, nema þó í skrimmi, það klárar maður.
Mæli með stærri tengingu sem fyrst því leikurinn er æðislegur, og þó þú prufir hann laggandi ætti það svo sem að vera í lagi, fylgstu bara með hvort meðspilarar eða mótspilarar verða pirraðir.
kv [Fantur]Feelix
My two cents