Anti tank sprengjur hafa lítin blast radíus, bazooka og panzer schreck nota shaped HEAT sprengjuodd, High Explosive Anti tank, það er að segja að þegar sprengjan lendir á brynvörn þá fer allur sprengikrafturinn í einn punkt ( sprengjan virkar eins og linsa) og borar sig í gegnum brynvörnina, gatið er rétt nokkrir millimetrar í þvermál en krafturinn og járnflísarnar sem fara inn í drekan drepa alla og eyðileggja hann að innan, þannig að það er ekki mikið blast af þessum sprengjum, handsprengjur eru með blast en það sem drepur eru flísarnar (fragmentið) ekki endilegas sprengjan, því hun er ekkert rosalega öflug. Virkar ekkert á dreka því sprengikrafturinn fer í allar áttir,
HE sprengikúlur, eins og í artillery hafa mikið blast en virka ekki mikið á skriðdreka nema þær séu nógu stórar, AP kúlur eins og skriðdrekar nota eru annaðhvort gegnheilar kúlur sem smjuga í gegnum brynvörnina eða heat kúlur sem hafa ekki heldur mikið blast því sprengikrafturin fer allur í einn punkt, en skriðdrekar hafa líka HE kúlur til að eyðileggja byggingar og drepa fólk, en það er fragment sem drepur yfirleitt út frá sprengjum og það er ekkert fragment af bazooka sprengju og krafturin fer bara í jörðina ef þú skýtur við fæturnar á honum, reyndar getur það alveg drepið hann. vonandi gat ég útskýrt eitthvað
<br><br><-RAPTOR-