BF retail er að lagga eða högta hjá mér og mig langar að vita ástæðuna. Helst hallast ég á það að 256 Mb minni sé í það tæpasta ef maður er með winxp. Annars er ég með win xp pro, p4 2.0Gz, 64mb ddr skjákort, hljóðkort er ekki vandamálið, og ég er ekki að keyra nein aukaforrit í background, tengingin er islandssimi adsl-2 512/256. Ekkert spyware forrit er í gangi hjá mér, né vírus. Pcpitstop.com gefur mér 1000stig í einkunn og engar athugasemdir, þ.e. allt svínvirkar. 3dmark skjákortsprófið er samkvæmt bókinni. Leikurinn er að lagga meira á simnet server, en er að lagga einnig annarsstaðar, eða högta. Eina sem tefur mig í að kaupa meira minni er verðið á 256Mb-ddr-333Mz, og svo ef það er ekki vandamálið er óþarfi fyrir mig að kaupa það. Athugavert er líka að ef ég minnka upplausn o.þ.h. þá breytist lagg eða högt ekki svo ég sjái. Any suggestions????????
Kveðjur