Ég fór um daginn og keypti mér BF1942 eftir að hafa notað warez útgáfuna í 2 daga( Sem virkar bara á krökkuðum serverum:()Ætlaði hvort sem er að kaupa allann leikinn .
Svo ég kom glaður heim og setti leikinn inn.Og fór svo serverinn hjá Simnet , hann var troðfullur allt kvöldið en leikurinn var geðveikt að hiksta . Eftir því sem leið á varð hann nánast óspilanlegur .
Svo ég fór að leita mér að öðrum serverum og jújú ég fann annann íslenskann nefnilega Fortress.is . þar var bara ekki sála . ég lék mér þar í Operation Market Square (dj0flaðist á B-17).í 45 mín án þess að nokkur kom inná serverinn :/
Svo ég þurfti leita út fyrir landsteinana til getað spilað við einhvern . ég fór þá á 64 manna offical server, þar var leikurinn smooth . Þar var spilað Omaha Beach (erfitt og skemmtilegt sérstaklega fyrir Allies)
Er þetta bara sumsé einhver drasl vél sem simnet keyrir á ?