tvær snúrur?
yfirleitt er bara ein snúra sem fer aftan í vélina þína. Á force feedback stýripinnum er svo að sjálfsögðu auka rafmagnssnúra sem fer í 220V.
Á eldri stýripinnum er yfirleitt gameport snúra (midi snúra) og fer hún oftast í hljóðkortið á tölvunni þinni.
Nýrri stýripinnar eru USB tengdir og lítið mál að nota þá.
(ef þetta er einhver forsögulegur stýripinni hjá þér þá ráðlegg ég þér að kaupa einhvern sidewinder pinna frá microsoft, fást t.d. í BT og eru ódýrir)<br><br>[SPD]Séra Jón