“He's not the Messiah! He's a very naughty boy” - Terry Jones, Life Of Brian
Intro
Veit einhver hvaðan introið í Battlefield kemur? Eða hvort að það sé eitthvað svipað einhverju úr einhverri mynd?, það hljómar nefnilega svo kunnuglega og það væri líka skemmtilegt að vita það. Annars er þetta snilldar leikur og maður á raun ekkert að spá í introið en það er það allra svalasta sem ég hef séð á ævinni, þvílík snilld.