Duron er crap! Bestu kaupin eru trúlega í AMD K7-XP-200 ATHLON.
Duron er svipað og Celeron, ódýr námsmanna útgáfa af góðum örgjörva.
Þú færð Xp1800 kubbinn á innan við 12000 móðurborð fyrir hann á 18000 og síðan 256MB 333MHz ddr á 9700kr
Kíktu við í BT skeifunni á Íhlutabarinn og fáðu verðtilboð.
Svo er líka hægt að fá 80GB western digital diska þar á 13000 kr!<br><br>[SPD]Séra Jón