velkominn með skriðdreka. Þetta er að sjálfsögðu
réttlætanlegt hjá fánum sem óvinurinn er að reyna ná. Á hinn
boginn er það þegar óvinurinn drepur mann um leið og maður
spawnast í aðalstöð liðsins sem ekki ekki er hægt að ná.
Þegar margir óvinir ráðast á þessa stöð með skriðdrekum og
infantry er þetta orðið erfitt fyrir hitt liðið og oftar en ekki
ógerningur að komast nokkuð áfram. Svona spawn camping
tíðkast hjá mörgum, líka vanari online spilurum. Þetta þykir
argasti dónaskapur í TFC, leik sem ég spilaði mikið og ég hef
því reynt að forðast þetta. En þetta er víst ekki TFC og mér
langar aðalega að fá álit fólks á þessu.
Mitt álit er það að það eigi aldrei að ráðast á flögg sem ekki er
hægt að ná nema með flugvélum. Alls ekki ef öllum flöggum
er ekki náð af liði spawnkampera. það á bara að verja þau
flögg sem kominn eru að mínu mati. Hins vegar þá ætla ég
ekki að halda aftur af mér að ráðast á þessi flögg ef normið á
að vera að spawn camping er fair game. Í klan skrimmum
finnst mér hins vegar spawn camping sjálfsögð “taktík”.
Ef þetta verður eins og þetta er núna legg ég siðferðiskennd
mína á hilluna og fer óhikað í óvinnanlega fána.
Orale vaddo!