Vissi ekki alveg hvar ég átti að setja þetta en set það bara í nöldur þótt mér finnst ekkert beinlýnis af leiknum.

Battlefield Heroes :
Mér finnst þetta vera ágæt skemmtun í 30mínútur til 1 klukkutíma eða lengur. Þetta er Cartoon 3rd person view MMORPG skotleikur. Ástæðan afhverju ég segi það er :
-Flipp leikur
-Cartoon
-Hægt er að fá abilities og það er actionbar(sem hafa spilad WoW,Cabel,Silkroad Online,Guildwars ættu að kannast við það)

Mér finnst þetta vera mjög flippaður leikur sem er verið að gera grín af t.d. nasistum. Hægt er að búa til sýna eigin “Hero” sem er hægt að búa til 4 þannig eins og er en framleiðendur segja að í framtíðinni munu örugglega hægt að búa til fleiri.
Ég er í betuni og buin ad spila tennan leik vel ég hef bara séd þessi möp :

Bucaaneer Bay(Rangt skrifað)


Seaside Skirmishc


Victory Village

Ég held að það sé 1 enn , en er ekki viss um hvað það heitir (ef það er til).

Það eru 2 lið og 3 clöss eins og flestir vita :

National Army

National army eru nasistar/axis/Þjóðverjar hvað sem þið viljið kalla þetta. Hægt er að velja look,skin,hair style og svoleiðis. Þar að meðal eru t.d. yfirvara skegg , kínverskt yfirvaraskegg ofl. Hægt er að hafa hárið og skeggið eins og Hitler var , eins og 1 karakteranna minna.

Royal Army
Royal army myndi ég segja að væru líkastir bandaríkjamönnum.
Mér finnst persónulega kannski að Dice ætti að búa til hópa í Royal Army .. t.d. einn hópurinn er eins og bandaríkjamenn , 1 eins og Frakkar og 1 eins og Bretar til dæmis. En þá þyrfti líka að gera það við National sem ég myndi halda ef það yrði gert yrði það Ítalar.




Commando :
Commando hefur ability sem er einskonar “stealth” sem enginn sér hann nema hann komi nálægt eða fyrir einskæra heppni og hefur líka Sniper og kost er á að kaupa skammbyssu sem er hægt að skipta fyrir sniperinn eða hnífinn.

Soldier :
Soldier hefur SMG og Shotgun í byrjun og eins og ALLIR classar byrja þeir með dýnamít sem er hægt að festa á t.d. skriðdreka.
Og special ability sem hann byrjar með er Incombat Medical(eða out of combat en hægt er að nota í combat)
Það einfaldlega læknar ákveðið hlutfall á lífinu.
Frekar einfaldur class , léttastur myndi ég segja.

Gunners :
Gunners byrja með heavy weapons eins og svona hringskota byssu sem er stór. Hægt er að kaupa RPG (Bazooka) og þeirra special ability er einskonar vörn (shield).
Frekar erfitt að drepa með þeim í Long-Range en ekki svo erfitt í Close-Range.

Mæli með að ALLIR prufa þennan leik áður en þeir dæma hann því betra er að dæma hann sjálfur þegar þú prufar en að aðrir dæmi fyrir þig.

Eitt sem mér finnst frekar slappt.

Battlefunds
Battlefunds eru einskonar peningar sem þú getur keypt þér cool stuff en það KOSTAR að kaupa það. 20 dollara fyrir 2800 og 5 dollara fyrir 700.
Sem er slæmt við það er að dótið er ekki permanent(forever) heldur er deleteast það eftir ákveðinn tíma sem þeir velja oftast 1 mánuður.
En ég skil þá að maður þurfi að kaupa , þetta er frír leikur og ef hann myndi kosta eitthvað efast ég að maður þyrfti að kaupa Battlefunds því þeir eru að nota tíma sinn til að búa til þetta og fyrirtækið vill græða eitthvað fyrir leikinn, þvír sumir vilja kaupa battlefunds fyrir alvöru peninga fyrir lookið.

Engin Female model hefur verið gerð , sem mér finnst vera nokkuð slæmt.

Það eru 12 mismunandi inventory slottar fyrir item sem innihalda :

-Haus(eitthvað á hausnum),gríma/e-h fyrir andlitið
og svona facial hair.
-Jakki,skór,hálsmen/e-h á hálsinum
-Bringa(t.d. peysa)
-hanskar,belti
-buxur og stígvél(feet,e-h á fótnum)

—————————————————-
Farartæki
Skirðdrekar :
Royal : M4 Sherman sá klassíski
National : Þýsku Panzerarnir (Panzer IV Ausf. D) sem allir þekkja og hann er líka í BF 1942.

Jeppar :
-Royal : American Jeep (Ameríski Jeppinn)
-National : Kübelwagen

Flugvélar :
-Royal : Supermarine Spitfire sem allir þekkja…
-National : BF-109

Spilarar geta verið uppí á skriðdrekanum og á báðum vængjum flugvélarinnar.

Dice segjast ætla setja fleiri farartæki t.d. báta og fleiri skriðdreka,jeppa og flugvélar.

Serverar
Í betunni amk er bara fundið server fyrir þig sem hentar þér og þú laggir ekki of mikið.
Hægt er að “Joina” vin sem virkar þannig að maður skrifar bara nafn vinar síns.

Þeir sem hosta serveranna og hægt er að pre-ordera á þessum serverum :

www.multiplayer.co.uk
www.branzone.com
www.eliott-ness.com
www.i3d.net
www.leetservers.com
www.myinternetservices.com

Hérna er hægt að signa upp fyrir Closed Beta :

Hér er hægt að signaupp

og ef þú átt ekki BF heroes account register …
Hér

Battlefield Heroes .. ég gef honum 7/10 sem enn er komið.

Takk fyrir mig.