Battlefield 2 gallaður eða alger snild ?
það er heiðalega sagt mjög margir á þeirri skoðun að þessi leikur sé bara ekki að blýfa :P
leikuri var að virka nokkuð vel þángað til EA fóru að Búa til þessa vel þekktu plástar “Patch”
og hafa margir fleyri gallar “Hvillar” komið í ljós eftir Uppfærslur eða þegar plástranir hafa verið keyrðir,
Bæði hjá hýsingar aðilum sem og Spilara,
núna var síðasti patchin Version 1.3 gefin út og er hann að valda alveg ferlegu veseni og er það þá aðalega fyrir Hýsingar aðila að nefna –
Minnisleki
Server Crash
Config ekki að lesast rétt ofl..
Enn hja spilara er algengasta vandamálið
að leikurinn frís og slekkur óvænt á sér.
Þrátt fyrir gífulegar kvartanir þá virðast EA ekki ætla sjá af sér og lagfæra þetta :( …. hvað er að hja þessu Company spurja margir
Enn til að ná í nýjasta plásturinn “patchinn” þá er hér slóð á hann
http://leikir.btnet.is/files/Battlefield%202/Patch/
Einnig vil ég minna á IP á severnum sem er RANKED á Íslandi
IP 217.9.143.112:16567
eða leitið eftir BF2 Server 64 Players V-1.3 RANKED