Tilefni greinarinnar eru fréttir af public beta 1.2 update BF2 leiksins.

Finnst mér ástæða að koma upp undirskriftarlista eða einhverri beiðni frá Battlefield samfélaginu að starfræktur verði leikjaþjónn. Btnet byrjuðu þetta ágætlega og voru með ranked server hér á Íslandinu okkar góða, en af einhverri þrjósku var símnet ekki veitt það sama. Nú er spurning þar sem btnet hefur gefist upp á að reka leikjaþjóna hvort ekki sé grundvöllur fyrir íslenskum leikjaþjóni. Væri ágætt að vera komin með einhverja stefnu í þessu fyrir næsta patch 1.2. En eins og þið getið lesið sjálf þá er af nógu að taka hér fyrir neðan. Fyrir þá sem hafa helst úr lestinni eftir patch 1.03 þá er slóð á 1.12. hér http://static.hugi.is/games/bf2/patches/





Update 1.2 is currently undergoing public beta testing and will be released very soon. As with the first list, this second list includes confirmed fixes only:

- Server search filters now work properly
- All mines (Claymore, Anti-vehicle, C4) can now be picked up by the same class that dropped it by using the “G” key.
- Mines can no longer be destroyed with other explosives
- Flash bang effect radius decreased
- Added unlocks for Sniper and AT kits
- Fixed a bug in terrain rendering with night vision, whereby terrain was still dark in dark areas.
- Fixed a bug whereby mods that are not bf2 or not xpack permutate shaders every time a level is loaded.
- Fixed a bug whereby non-xpack mods cannot use xpack shaders.
- Fixed bug in TV guided missiles of Havoc helicopter
- Bug in MP7 fire rate fixed. Ammo count increased and mag count and damage decreased
- APC Update – “Chinese and MEC APCs can now shoot through penetrable materials”. This fix was a miscommunication to the patch team. Chinese and MEC APC’s have been reverted and the LAV25 now no longer shoots through penetrable materials.
- Vehicles no longer disappear when viewed from some vehicles with a HUD (e.g. Tanks).
- Performance gain found in static mesh rendering.
- Detonation radius from grenade launcher explosions has been reduced.
- Grenade launcher projectiles now have a minimum time before arming.
- + more
Er það því ósk mín til þeirra aðila sem spila Battlefield 2 eða hafa einhvern áhuga á battlefield almennt, að þeir skrifi undir eftirfarandi áskorun :

“Samfélag Battlefield spilara á Íslandi skorar bæði sem núverandi og verðandi viðskiptavinir á dreifinga og útgáfuaðila að hlutast til með að rekin verði leikjaþjónn fyrir Battlefield 2 ásamt aukapökkum, kostur væri ef þjónninn væri ”ranked“. Er það trú okkar að við þetta muni samfélagið styrkjast sem þýðir aukin sala fyrir umrædda aðila. Um leið og þessi áskorun er sett fram gagnvart þessum aðilum er það ósk okkar að internetþjónustur geri vel við viðskiptavini sína og geri allt sem á þeirra valdi er að reka leikjaþjón með ofantöldum leikjum.

Með von um skjót viðbrögð,
Samfélag Battlefield spilara á Íslandi,”

Það sem á ekki heima hér fyrir neðan eru bölvanir vegna leiksins og/eða plástra sem gefnir hafa verið út. Allt annað svartsýnisböl sem gæti dregið úr áhrifum greinarinnar er vinsamlegast afþakkað.

Með þökk fyrir stuðninginn,
[89th]GEN.Marine