Ég vil segja ykkur stutt frá það sem Forgotten Hope hefur framfyrir alla leiki, þar sem ég spila Fh0.7 í 1942 og hef mikla reynslu þá er þessi leikur raunhæfari hvað varðar söguna og tól. Ég tek Omaha sem stutt dæmi. Það vita allir að Omaha Beach er ekki með tvemur ofurbröttum fjallshlíðum og tvemur aðþrengdum bunkerum, en í FH færðu að vita af allri ströndinni og aukasánd, þú ert bara með riffla og engir tankar, artillery í mikilli fjarlæð og öflugara en þó erfiðara að hitta með. Og að spila Omaha Charlie sector er ein mesta WWII upplifun sem tölvuleikur hefur á að bjóða.
Einn mesti gallinn eða verst við BF1942 að rellugrelluhórugimpin fá 15 öflugar sprengjur og þær er vart við að drepa þar sem AA-byssur eru ávallt niðri. Í forgotten hope eru rellurnar miklu raunhæfari, þær eru fjölbreyttari og allt effect er flottara en þú fært aðeins 2-6 sprengjur í rellurnar eða þú færð 200 x kalibera skot og 60 10x meiri kalibera skot sem splúndrast og hættulegri fyrir óvininn. Svo eru loftvarnarbyssurnar oftast með 2 hlaup eða 4 og gerir líkurnar meiri fyrir óvininn að ná rellunum. Við þessar breytingar verður miklu betri hringrás á drápunum og ekki sá sem fær betri stöðu fær fleirri stig.
Forgotten Hope hefur alltaf verið skrefi á undan Battlefield og Forgotten Hope 2 verður líklegra með tímanum stærri en BF2 vegna hversu mad grafík menn þeir hafa. Forgotten Hope 2 kemur 2006 kanski í Janúar kanski fyrr og kannski seinna, þeir spá Janúar og í fyrstu færslunni verða aðeins hugað að Norður Afríku möppum og nýjasta féttin frá þeim sýnir nokkur skins úr FH2 http://forgottenhope.bf1942files.com/main.php?lang=english
//