Það hafa eflaust margir kvartað og kveinað yfir því að liðin séu ekki jöfn og ég man nú oft eftir því þegar ég var að spila BF1942 að í öðuru liðinu voru 30 mans en 12 í hinu. Þá datt einhverjum snillingnum í hug að það væri hægt að jafna liðin í leiknum sjálfum þ.e. að láta serverinn(servér, eða hísingaraðila, er að reyna að venja mig á að nota íslensku ekki spyrja mig afhverju) sjá um að jafna út liðin þegar þau eru ójöfn.
Í bf 1942 og vietnam er þetta ágætis kostur þó maður hafi oft verið svektur að hendast yfir í hitt liðið sérstaklega þegar manni gékk vel með því liði sem maður var í.
Vandamálið kemur hins vegar til sögunar í BF 2, þar er einfaldlega ekki hægt að nota team balance(nenni ekki að íslenska) þar sem allir mans leikir eru skráðir og fer inn á svo kallaða ferislsskrá eða BFHQ. Mig leiðast reynslusögur en ég tel mig knúinn til að koma með eina núna.
Ég var nefnilega að spila BF2 fyrir stuttu og var USMC og var að nauðga nokkrum sandnegrum(MEC), liðið sem ég var í vann vel saman og þá sérstaklega squadið sem ég var í. Ég var 4. hæstur í scori og með flest kill. Þegar ég drapst var ég án mín vilja kominn í MEC liðið sem ég hafði unnið hörðum höndum að drepa allan leikinn.
Skiljanlega varð ég brjálaður og ákvað því að halda áfram að nauðga MEC þó ég væri nú í því liði enda með 78 stig og mátti því missa nokkur. Það skal tekið fram að mér var kickað þegar ég var kominn í – 34 stig .
Paradoxið er því þetta, þegar maður er að berjast og stendur sig sæmilega en er síðan sendur í hitt liðið má segja að maður hafi verið að berjast við sjálfan sig. Það á við hvort sem maður fer í verra eða betra liðið. Því allir sigara og ósigrar koma inn á BFHQ og því eins og í mínu tilviki fæ ég 1 ósigur í stað +1 sigur, slíkt er auðvitað óþolandi.
Annað sem mig langar að koma að hér er þetta með scannerinn, hann er alveg að eyðilegja fyrir mér að vera sniper. Þegar maður hefur komið sér á góðan stað og náð að drepa nokkra, sérstaklega ef það er nálagt upphafsstað óvinarins þá bregst ekki að commanderinn spotar mann og þá er góður staður farinn fyrir bíg.