Lið treysta á Engineers (Sem ég ætla að kalla viðgerðarmenn hér með) til að halda farartækjum sínum gangandi, þannig að verið tilbúnir með skrúflykilinn.
Viðgerðarmenn geta líka verið inní einhverju farartæki og þarmeð breytt því í hreyfanlega viðgerðarstöð með því að laga nærliggjandi tæki átómatískt ;).
Eins góðir og þeir eru í að laga farartæki (sem og tæki sem Commander/stjórnandi stjórnar) eru þeir jafngóðir í að eyðileggja þau (farartækin auðvitað). Það þarf bara eina góða jarðsprengju til að eyðileggja Skriðdreka til dæmis. Setjið þessar sprengjur á vegi með mikla umferð á, en samt að reyna að fela hana, tildæmis í beygju þar sem að “driver” sér hana ekki. Svo má minnast á það í lokin að þeir geta líka gert við brýr.
Hér fyrir neðan er svo listi með vopnum sem viðgerðarmenn hafa:
Bandarískur viðgerðarmaður:
[1] Hnífur. kemur vel þegar önnur skot eru þrotin. Mjög gott vopn til að læðast aftan að fólki og framkvæma “Stealth-kill”
[2] 92FS Skammbyssa. Hún hefur fimmtán skota hylki og er mjög góð í návígi þegar önnur skot eru á þrotum. Hermaðurinn ber á sér auka 120 skot fyrir skammbyssuna
[3] M11-87 haglabyssa. Þessi “pump-action” haglabyssa tekur 6 skeljar (skot) Plús eina í hólfi. Hermaðurinn ber á sér 31 aukaskot.
Damage: 25x8.
Hittni: Lág.
Fire-Modes: Pump-Action.
[4] Handsprengja. Þessar koma vel að notum við að hreinsa út heilu hópana af Infantry ef vel er kastað.
[5] AT-Mine. Þessar sprengjur eru mjög nytsamlegar til að stoppa óheppin farartæki. Hermaðurinn er með 5 jarðsprengjur.
[6] Skrúflykill. Kemur vel að notum til að laga farartæki, sem og tæki eins og UAV, Radar og Artillery, Einnig brýr.
Kíverskur viðgerðarmaður:
[1] Hnífur. kemur vel þegar önnur skot eru þrotin. Mjög gott vopn til að læðast aftan að fólki og framkvæma “Stealth-kill”
[2] QSZ-92 Skammbyssa. Hún hefur fimmtán skota hylki og er mjög góð í návígi þegar önnur skot eru á þrotum. Hermaðurinn ber á sér auka 120 skot fyrir skammbyssuna
[3] NOR982 Haglabyssa. Hún er með venjulegt 6 skota hylki plús eina í hólfi. Hermaðurinn ber með sér 31 skot að auki.
Damage: 25x8.
Hittni: Lág.
Fire-Modes: Pump-Action.
[4] Handsprengja. Þessar koma vel að notum við að hreinsa út heilu hópana af Infantry ef vel er kastað.
[5] AT-Mine. Þessar sprengjur eru mjög nytsamlegar til að stoppa óheppin farartæki. Hermaðurinn er með 5 jarðsprengjur.
[6] Skrúflykill. Kemur vel að notum til að laga farartæki, sem og tæki eins og UAV, Radar og Artillery, Einnig brýr.
MEC viðgerðarmaður:
[1] Hnífur. kemur vel þegar önnur skot eru þrotin. Mjög gott vopn til að læðast aftan að fólki og framkvæma “Stealth-kill”
[2] MR-444 Skammbyssa. Hún hefur fimmtán skota hylki og er mjög góð í návígi þegar önnur skot eru á þrotum. Hermaðurinn ber á sér auka 120 skot fyrir skammbyssuna
[3] S12K Haglabyssa. Ímyndið ykkur Ak-47 með Semi-fire skottíðni og þú ert með þessa glæsilegu halgabyssu. Mjög góð á stuttu færi en Missir Hittnina á lengri færum.
Damage: 12x8.
Hittni: Lág.
Fire-modes: Semi-auto.
[4] Handsprengja. Þessar koma vel að notum við að hreinsa út heilu hópana af Infantry ef vel er kastað.
[5] AT-Mine. Þessar sprengjur eru mjög nytsamlegar til að stoppa óheppin farartæki. Hermaðurinn er með 5 jarðsprengjur.
[6] Skrúflykill. Kemur vel að notum til að laga farartæki, sem og tæki eins og UAV, Radar og Artillery, Einnig brýr.
Unlock:
Viðgerðarmaðurinn unlockar MK3A1 haglabyssu.
“Jackhammerinn” er með 10 skota “revolver” og er full-auto/semi auto. Því miður er hún lengi að “reloada” þannig að passaðu uppá að hafa hana fulla ef skyldi að 2-3 hermenn kæmu að meiða þig!
Damage: 15x8.
Hittni: Lág.
Fire modes: Full auto/semi auto.
Hérmeð lýk ég þessari grein. Með von um góð viðbrögð.
Kv. Siggi
(A.T.H: Nokkrar af þessum heimildum voru teknar úr blaðinu Battlefield 2 Prima official guide.)