Hó,
Þetta er alveg klárlega einhver misskilningur og líkast til eitthvað furðulegt netvandamál (mögulega tengt routernum eða einhverjum vírus) á þínum enda.
Enginn af rconunum kemst inn á vélina gegnum neitt meira en BF1942 remoteadmin + BFRM, sem býður ekki upp á að gera neitt fyrir utan BF1942 sjálfan. Vélin hefur reglulega verið uppfærð og aldrei sýkst af ormi svo ég geti séð. Ég skannaði hana þó til öryggis, en ekkert fannst.
IP talan sem þú loggaðir þig inn á Huga frá (já, ég get séð hana en ég birti hana vitaskuld ekki, enda trúnaðarmál uns þú gefur hana sjálfur upp) er dynamic (sem gæti þýtt að þú hefðir lent á banni sem ætlað var öðrum) … EN hún hefur skv logs aldrei verið bönnuð:
C:\Program Files\EA GAMES\Battlefield 1942 Server>find /i “ip-talan-hér” *.log
———- 2004-03-12-18-44.LOG
———- 2004-03-15-01-06.LOG
———- 2004-03-18-23-05.LOG
———- 2004-03-20-11-14.LOG
———- 2004-03-21-20-42.LOG
———- 2004-03-24-14-18.LOG
———- 2004-03-26-19-36.LOG
———- 2004-03-28-04-25.LOG
———- 2004-03-29-22-02.LOG
———- 2004-03-31-19-29.LOG
———- 2004-04-02-17-07.LOG
———- 2004-04-03-23-28.LOG
———- 2004-04-05-13-36.LOG
———- 2004-04-06-21-17.LOG
———- 2004-04-07-22-03.LOG
———- 2004-04-09-21-15.LOG
———- 2004-04-11-17-54.LOG
———- 2004-04-12-20-18.LOG
———- 2004-04-21-19-22.LOG
———- 2004-04-23-17-44.LOG
———- 2004-04-25-12-21.LOG
———- 2004-04-26-22-48.LOG
———- 2004-04-29-07-43.LOG
———- 2004-05-01-19-36.LOG
———- 2004-05-02-20-18.LOG
———- 2004-05-04-20-39.LOG
———- 2004-05-06-15-21.LOG
———- 2004-05-07-23-00.LOG
———- BFSERVERMANAGER.LOG
C:\Program Files\EA GAMES\Battlefield 1942 Server>
Hvert einasta bann sem sett er skilur eftir sig svona línu í log skrám þjónsins (mun e.t.v. wrappast eitthvað):
“4.5.2004 22:55:48 : User rcons at ip-tala-rcons:port banned nafn-leikmanns (cd-key-hash-leikmanns) at ip-tala-leikmanns on map map-sem-var-í-spilun.”
Einnig:
C:\Program Files\EA GAMES\Battlefield 1942 Server>grep -i icebaby *.log | grep -i ban
C:\Program Files\EA GAMES\Battlefield 1942 Server>
Svo lokatékkið:
C:\Program Files\EA GAMES\Battlefield 1942 Server>grep ip-talan-góða Mods\BF1942\Settings\banlist.con
C:\Program Files\EA GAMES\Battlefield 1942 Server>
Og jafnvel þótt þetta væri allt á rökum reist er vert að minna á að notkun Skjáltaþjónanna er háð
http://www.skjalfti.is/reglur/ - fyrir viðskiptavini Símans sem og aðra. Bönn eru ekki sett út í bláinn eða af neinu kæruleysi. Sá sem slíkt gerði myndi fljótlega missa rcon aðgang sinn.
Það sem þú þyrftir að prófa …
#1 - Geturðu refreshað serverinn í ASE? Sérðu scores o.s.frv?
#2 - færðu svar ef þú ferð í Start - Run - Cmd (command prompt) og skrifar þar: ping skjalfti21.simnet.is ?
Ef svarið við annarri spurningunni er nei, skaltu prófa af fleiri vélum á staðarnetinu og mögulega að endurræsa endabúnaðinn (routerinn) og reyna aftur…
Að lokum er vert að benda á að leikjaþjónar geta undir vissum kringumstæðum gefið frá sér udp pakkastrauma sem fá ýmis (vonlaus) eldveggjaforrit til að koma með aðvaranir. En fyrst þið eruð allir bakvið NATtandi router ætti slíkt ekki að vera vandamál. Pakkar sem routerinn getur ekki rakið til einstakrar vélar á localnetinu (órútanlegum/RFC1918 addressum) ættu að stoppa á routernum, jafnvel í tilfelli orms. :)
Kv,
Smegma