Ég er nú ekkert sérlega hrifinn af BF1942 expansion pökkum.
Þessir pakkar vilja oftast fjara út og alltaf fækkar (erlendum)serverum sem hýsa RTR.
Persónulega finnst mér að Electronic Arts séu að plokka síðustu aurana af okkur með SW expansion pack.
Þeir ættu nú frekar að einbeita sér að hanna fleiri ný möpp (Aberdeen, Coral sea o.s.frv.) með nýjum tækjum og tólum.
Allir geta downlodað þessi möpp og engin fyrirstaða til að bæta þessi möpp á server “rotation”.

RTR er smekklegur pakki, mjög vanmetinn og mar spilar
RTR “a lot” á erlendu serverum því að menn geta ekki komið sér saman á server til að spila hann hér á Íslandi.
Þannig að ég er alveg viss um að SW fer bara í hundana fyrir rest… því meður :/

Mín skoðun er sú að EA áttu að gefa út 2-3 SW möpp sem free download svo hægt yrði að adda því inn á rotation við orginal BF1942, svona hálfgerð vítamín sprauta við gömlu möppin og jú menn fá einhverja leið á þessu.
En svona expansion packs eru bara loftbólur sem springa og deyja síðan út…. þetta snýst víst allt um peninga í þessum business

2-3 SW möpp væri fín viðbót á simnet server “rotation” og djöfull væri það huggulegt ef 2 eða 3 RTR möpp væri á simnet þar sem alltaf er fullt af fólki sem mar þekkir og solleiðis.

Kveðja
[EASY-LTN]Rommel Iceland

Die Wehrmacht