Þar sem að þetta mod á að koma núna 6.júní langar mig að sitja á smá umræðu hérna. Ég veit það að margir eru á móti modum almennt en ég held að allir ættu að gefa þessu séns.
Þetta mod gerist í Indókína stríðinu 1946-1973, en auðvitað gerist það mest í bardögum N-víetnama á móti Bandaríkjunum 1965-73…. í þessu alpha release mun aðeins vera hægt að spila sem USA eða N-vietnamar. En seinnar meir koma fleirri lönd inn´eins og frakkar og fleirri.
Það verða nóg af tækjum í þessu eins og má við búast eins og ýmsar þyrlur [uh-1 huey, ch-47 chinnok] auk ýmissa aðra tækja t.d flottum patrol boat. Það góða við þetta er það líka að hérna eru ekki svona tækji sem eiga eftir að drepa alltaf i einu skoti eins og gerist of oft í DC
Þar sem að fáir eru að spila á fortress servernum í desert-combat langar mig að leggja fram þá beiðni að servernum verði breytt i EOD þegar það kemur. í smá tilraunar tíma. (eins og viku)
Með von um að þið munuð sækja þessa snilld!!!:)
Snavyseal
Snavyseal