jæja það er loksinns kominn ný góð möpp í leikinn okkar.
Þetta er nýr mappa pakki sem er nú bara nýkominn
að mínu mati líta þau bara ansi vel út.Þetta er nú loks komið eftir langa og stranga vinnu þessara manna sem unnið hafa að þessu.Enda er það gott því flest okkar vill að þessi leikur haldi velli eins lengi og tíminn leyfir.
þetta eru 6 möpp bara fyrir orginal leikinn
hér eru nöfnin á þeim:
*A Bridge Too Far
*Carentan
*XhAOS Island
*XhAOS Rift
*Guam Map
*Battle of Caen
mikið af þessum möppum verða ætluð fyrir flugvéla orrustur
þessi möpp verða nú fáanleg á netinu og þetta er bara einn fæll sem installast sjálfur með öllum sex möppunum í.
hér eru nokkrar myndir af möppunum
Svo hér er hægta að download þessu (þetta er 65,9mb)
Sjálfur vona ég að adminarnir fari að setja þetta á Static eða fortress.is og fyrst að DEADMAN var að tala um að fortress.is serverinn væri núna svona til að testa ný mod eða möpp væri þetta til valið að setja þetta þar svona til að testa þetta, Því ég hef frétt það að þessi pakki er farinn að koma á marga EA servera og reyndar var PBF serverinn fyrstur að gera það þannig að ég mæli sterklega með þessum pakka á fortress.is :D
Endilega látið vita hvernig ykkur finnst hér fyrir neðan ?
Kv. Sc0rp10n