það hefur ekki farið framhjá neinum sem les huga.is/bf að ákveðinn aðili kenndur við frosið vatn, fór mikinn hér á simnet server eitt kveldið. var víst alveg freðinn (Objection hearsay)
Sakaður um TK af mönnum sem voru inn á servernum á sama tíma og verknaður átti sér stað. Nú og svo komu menn honum til varnaðar, menn sem ekki voru á servernum þegar sá ákærði framdi verknaðinn, t.d. ég…. …ég var ekki inni á þessum server þegar brotið átti sér stað, því á ég ekkert að vera tala um þetta.
en þetta var bara dæmi!
því þarf að taka upp HERRÉTT fyrir akkúrat svona mál! sem koma upp, sérstaklega ef ekki er admin/rcon til að banna/kicka viðkomandi aðila strax. þannig að ef um copy cat var um að ræða eins og einn 69th gaur sagði, þá kemur það bara niður á ip tölu viðkomandi
og þeir sem eru vitni (staddir á server er brot á sér stað) tali um málið, og klári það með greinaskrifum hér á huga. og þeir sem eru með rcon/admin eru dómarar í málum þessum og ákveða útfrá þessum greinaskrifum hvort um brot sé að ræða eða ekki.
og geta þá sett þá í bann í ákveðinn tíma, eða samfélags vinnu, hehe.
nú ef ákærði er dæmdur saklaus þá er það bara gott mál fyrir hann og allir fara glaðir heim,(nema sækjandinn í málinu), en öllum er sama um það
og þeir sem þekkja viðkomandi brotarmann bara á góðu og trúa ekki svona löguðu upp á hann eiga ekki að skipta sér að þessu, nema í gegnum lestur greinaskrifa á huga.is/bf.
semsagt þeir sem ekki eru á staðun á brotartíma grjót og stein haldi sér saman. okey
en gott væri að dómari (rcon/admin) kæmi með dóm sinn yfir ákærða í lokin
“Case closed”
[I'm]Robin Réttarritari