Sælir félagar,
eftirfarandi er listi yfir lög fyrir hvern “class” í BF, auk ýmissa annara hluta. Ykkur er frjálst að bæta við tilnefningum, auk þess að skrifa hvers vegna ykkur finnst þetta lag passa við þennan class.
Classarnir í leiknum:
————————-
Engineer
—— ——————-
Fyrsta væri “One” með Metallica, vegna textabrotsins "Landmine has taken my sight, taken my speech, taken my hearing [...]“
”Dazed and Confused“ með Led Zeppelin, vegna þess hve oft jarðsprengjur og exppackar engineersins koma manni í opna skjöldu…
”Creeping Death“ með Metallica á jafnvel líka við, af svipaðri ástæðu og lagið að ofan.
————————-
Anti-Tank
——– —————–
Það fyrsta sem mér dettur í hug er:
”Hero of the Day“ með Metallica, eingöngu vegna þess hve mikil hetja AT-maður getur verið með því að taka út hættulegan tank.
”We Only Come Out at Night“ með The Smashing Pumpkins, því þú sérð aldrei AT-gaurinn, þ.e. ef hann er góður.
”Rocket“ með The Smashing Pumpkins, af augljósum ástæðum.
————————-
Medic
——— —————-
Þar dettur mér helst í hug:
”Dr. Feelgood“ með Mötley Crue
”Bleeding Me“ með Metallica
”Heaven Can Wait“ með Iron Maiden
”Doctor Rock“ með Motörhead
”Cure“ með Metallica
”Knockin' on Heavens Door“ með Guns'n'Roses
”Help!“ með The Beatles
————————-
Scout
———- —————
Hér kemur margt til greina. Sem dæmi má nefna:
”How to Disappear Completely“ með Radiohead.
”Bullet With Butterfly Wings“ með The Smashing Pumpkins
”Where the Wild Things Are“ með Metallica (vegna þeirra far-away felustaða sem scoutinn finnur sér)
”The Loneliness of the Long Distance Runner“ með Iron Maiden
”The Thing That Should Not Be“ með Metallica, vegna þess hve óvinsæll góður scout getur orðið meðal óvina sinna.
”The Nomad“ með Iron Maiden
”The Assassin“ með Iron Maiden
”The Invisible Man“ með Queen
————————-
Assault
———- —————
Svona off the top of my head detta mér í hug:
”The Trooper“ með Iron Maiden
”Death or Glory“ með The Clash
”Deathbillies on the Run“ með HAM
”Be Quick or be Dead“ með Iron Maiden
”Run Like Hell“ með Pink Floyd
”Keep Yourself Alive“ með Queen
Farartæki:
————————-
Flu gvélar
————————-
Að sjálfsögðu er fyrsta hugdetta mín ”Aces High“ með Iron Maiden, lagið fjallar um flugmenn í WWII…
Einnig koma til greina:
”The Aeroplane Flies High“ með The Smashing Pumpkins
”Where Eagles Dare“ með Iron Maiden
”Riders on the Storm“ með The Doors
”The Great Gig in the Sky“ með Pink Floyd
”Thunderstruck“ með AC/DC
————————-
Tankar
———– ————–
Mitt fyrsta val væri ”Highway Star“ með Deep Purple, þegar tankurinn kemur á veginn verður hann konungur vegarins.
Einnig koma til greina:
”Bulldozer“ með HAM
”Autobahn“ með Kraftwerk
”Tales of a Scorched Earth“ með The Smashing Pumpkins
”Iron Man“ með Black Sabbath
”Blitzkrieg“ með Diamond Head
————————-
Skip
————– ———–
”Rime of the Ancient Mariner“ með Iron Maiden
”Smoke on the Water“ með Deep Purple
”Yellow Submarine“ með The Beatles
”Across the Sea“ með Weezer
”Nightswimming“ með R.E.M.
”Drown“ með The Smashing Pumpkins
————————-
Jeppar
——– —————–
”Highway to Hell“ með AC/DC
”Crazy Train“ með Black Sabbath
”Speed King“ með Deep Purple
”Speed Kills (But Beauty Lives Forever)“ með The Smashing Pumpkins
”Trans Europe Express“ með Kraftwerk
————————-
APC
———- —————
”Hotel California“ með The Eagles
”Stairway to Heaven“ með Led Zeppelin
Pirrandi hlutir:
————————-
Spawncamp
—— ——————-
”Bring Your Daughter… …to the Slaughter“ með Iron Maiden
”Run to the Hills“ með Iron Maiden
————————-
Teamkillers
—– ——————–
”Fools“ með Deep Purple
”What Is and Should Never Be“ með Led Zeppelin
”Shame“ með The Smashing Pumpkins
”Creep“ með Radiohead
”Brain Damage“ með Pink Floyd
”Bad to the Bone“ með George Thorogood
”Thorn Within“ með Metallica
”The Fallen Angel“ með Iron Maiden
”The Evil That Men Do“ með Iron Maiden
————————-
Fólk sem skiptir um lið afþví það er að tapa
————————-
”If You Can't Beat Them, Join Them“ með Queen
————————-
Flugvélabiðraðagaur ar
————————-
”Wasted Years“ með Iron Maiden
”Wait Until Tomorrow“ með Jimi Hendrix
”Waiting In Vain“ með Bob Marley and the Wailers
”The Wait“ með Metallica
————————-
Fólk sem tekur jeppa til að fara að næstu flugvél
————————-
”Svín“ með HAM
Annað:
————————-
Hnífar
- ————————
”Knives Out“ með Radiohead
”Flash of the Blade“ með Iron Maiden
”The First Cut is the Deepest“ með Cat Stevens
————————-
Teamplay almennt
————————-
”Brothers in Arms“ með Dire Straits
”With a Little Help From My Friends“ með The Beatles
”Stand By Me" með Smokey Robinson
Ég geri mér grein fyrir því að ekki munu allir finna tengslin, bara eitthvað sem mér datt í hug að skella á blað…
Mér til fulltingis við skrifun þessa texta var playlistinn minn í Winamp, auk hins frábæra mannskaps á #easy.is, þá sérstaklega Iceberg og Johnny-B.
Endilega bætið við þeim lögum sem ykkur finnst á einhvern hátt passa við Battlefield…
Zedlic