Þar sem ansi margir lesa greinilega ekki korkana né svörin við hinni greininni sá ég mig knúinn til að senda þetta inn sem grein.. þó þetta eigi ekki heima sem grein :P
Það verður enginn sérstakur Euro patch!! Það var ekki síðast, patchinn sem kom þá var 100% sá sami (alveg uppá hvært bæti)! Sáuð þið einhverntíman 1.2 Euro patch á official síðunni? neibb.
Einnig hefur EA í Evrópu sem er staðsett í Danmörku gefið út patchinn þar og hann er inná FTP svæði EA í Evrópu.
(Athugið að hugi setur stundum bil í linkana)
http://www.ea.dk/downloads_pres.asp?downl_id= 2241
Direct download á EVRÓPSKUM EA ftp server:
ftp://ftp.ea-europe.com/support/patches/bf1942 /BF1942v13.zip