Jæja þá er jólagjöfin fyrir Battlefield aðdáendur komin, en það er nýtt official map fyrir leikinn frá EA/Dice !

Kortið heitir “Coral Sea” og er soldið frábrugðið þeim hefðbundnu þar sem einblínt er á flugvélar, en það eru samtals *24* flugvélar í þessu borði!
Aðal takmarkið er að sökkva flugmóðurskipi andstæðingsins og þegar það gerist birtist bauja sem þarf að fljúga í gegnum til að vinna.

Góða skemmtun!

Local download fyrir mappið (ath. að hugi.is setur stundum bil í linka):
http://89th.fortress.is/files/bf1942_coral_sea _map.exe

Official info frá EA:
http://www.ea.com/eagames/official/battlefield1942 /editorial/coralsea.jsp


Kveðja,

[89th]MAJ. Skarsnik