Svona legg ég til að deildin verði:
1: Fyrsta eða síðusta helgi mánaðarins verði notuð til deildarkeppni.
2: Skráning liðanna í deildarkeppni verði eigi síðar en viku áður.
3: Aðeins eitt til tvö kort verði spiluð í hverju móti.
4: Einungis meðlimir clanana leyfðir (ekki lánsmenn úr öðrum clönum eða aðrir utan að komandi)
Hver er ávinningurinn af því að hafa þetta svona?
a) Þetta gefur liðunum tíma til að skipuleggja taktík á kortunum.
b) Halda æfingar fyrir keppnirnar og gera þær þ.a.l skemmtilegri.
c) Tími gefst fyrir vináttuleiki (ekki beint vinátta að skjóta mótherjan)
Að lokum vill ég þakka lesendum þessarar greinar og vonast til að þetta verði okkur öllum til gagns og gamans :)
p.s (89th)Volrath og [Fantur]Skarpi fá heiðurinn að grunni deildarinnar. Kveðja [Fantur]EleFantur :)
When you see the flash it´s already to late :)