Jæja þá er 1.2 plásturinn koksins komin út. Reyndar er bara komin Bandaríska útgáfan og snillingarnir í Electronic Arts hafa ekkert fyrir því að láta okkur vita hvort það eru 2 dagar eða 3 vikur í evrópsku útgáfuna.
Við höfum prufað að setja US útgáfuna á EU leikina sem við erum með og það virkar fínt. Best er að fylgja eftirfarandi leiðbeiningum. Uninstall BF, Install aftur og svo 1.2 plástur. EKKI nota nein mod eins og bloodpatch og svoleiðis.
ATH. ef þið gerið þetta þá er það á ykkar ábyrgð, ÞETTA ER EKKI official plástur fyrir evrópu. En eins og ég segið þá virkar hann samt.
Við ætlum okkar að hafa 89th serverin opin fyrir alla þar til evrópu útgáfan af plástrinum kemur. Og þar að auki bjóðum við ykkur að sækja plásturinn á heimasvæði okkar sem er á servernum okkar.
slóðin á plásturinn er: http://89th.fortress.is/files/bf1942patch12.zip
Ip á serverinn er: 213.213.135.138
Passi er: virki
Enjoy.
Major Volrath
[89th]Infantry Division.