Nú stendur til að hleypa af stokkunum nýjum kubbi hér á áhugamálinu en hann mun bera nafnið <a href="http://www.hugi.is/baekur/bigboxes.php?box_id=49781“><b>Bókaormur vikunnar</b></a>. Þar verður tekið viðtal við einn bókaorm í hverri viku og hann fenginn til að segja frá uppáhaldsbókum sínum og -höfundum og þess háttar.

Þeir sem hafa áhuga á að vera bókaormar vikunnar skulu senda mér skilaboð og þeim verður bætt á listann sem verður birtur bráðlega.

Frekari upplýsingar eru fáanlegar í tilkynningunni <a href=”http://www.hugi.is/baekur/bigboxes.php?box_type=tilkynningar&page=viewannouncement&t_id=862“><b>Upplýsingar fyrir bókaorma</b></a>.

<a href=”bigboxes.php?box_type=userinfo&user=gthth">gthth</a
___________________________________