
Það var af handahófi sem röðin var valin, eins og ég skrifaði; d6.
Það er ennþá hægt að sækja um.
Ég læt viðkomandi vita í PM í byrjun hvers mánaðar að það sé komið að honum/henni.
Hérna er listinn:
Ágúst- sollagulrot
september- Violet
október- Sapien
nóvember- loevly
desember- bilskirnir
Svo tekur sollagulrot við, þá Violet etc. Nema þá að einhver annar þröngvi sér inn á listann og setji allt í rugl.