Einungis tvær nýjar greinar birtust á áhugamálinu í desember og fjórar kannanir en í nóvember birtust sjö nýjar greinar og sex kannanir. 26 myndir bárust í desember en einungis sex myndir mánuðinn áður.
Alls voru flettingar á áhugamálinu 70,660 á árinu en það var 0.11% heildarflettinga á Huga.is.
___________________________________