___________________________________
Bókagagnrýni
Nýir kubbar á ahugamálinu gera notendum kleift að fylgjast með bókagagnrýni ýmissa fjölmiðla og vefsíðna beint af áhugamálinu. Vonandi verður það notendur að gagni auk þess að hvetur þá vonandi til að senda inn greinar með eigin bókagagnrýni.