___________________________________
Kannanastíflan að leysast.
Kannanastíflan sem verið hefur hér á áhugamálinu fer nú senn að leysast. Ég vil þó biðja notendur um að hrúga ekki inn könnunum um efni sem komið hafa áður og minni ykkur á að vanda til við gerð kannana og gæta þess að engan svarmöguleika vanti.