Í Guðsgjafaþulu raðar Halldór Laxness saman minningabrotum af karakterum, sögum og vísum sem honum bárust til eyrna hér og þar í skemmtilega ýkta frásögn af athafna- og fjárglæframanninum Íslands-Bersa sem 1920 er sendur til Kaupmannahafnar að selja Svíum Íslandssíld.
Skemmtilegar samsvaranir við nútímann. Þá var ekki veðjað á álver og bankaþjónustu heldur á síld og mink. Þrátt fyrir gjaldþrot komst alltaf sama fólkið til valda.
Guðsgjafaþula er síðasta skáldsaga Halldórs Laxness og er tilraunakenndari að formi en hin hefðbundu rausæisstórvirki hans.
Forever is such a long, long time and most of it hasn't even happened yet.