HMariaLindal!
2. Aldur:
Varð 15 í apríl ^^
3. Kyn:
Kvenkyns, síðast þegar ég vissi.
4. Atvinna/Nám:
Er í tíunda bekk í Oddeyrarskóla á Akureyri og líkar bara vel =)
5. Fjöldi stiga á /bækur:
0 …
6. Hvers konar bækur lestu helst?
Mest glæpa/spennu og ævintýra og stundum rómantík, fræðibækur koma svo alltaf fyrir af og til =)
7. Uppáhaldsbók/bækur:
Seríur: Harry Potter - J. K. Rowling, Earth's Children Series - Jean M. Auel, Þóru-bækurnar - Yrsa Sigurðardóttir (Þriðja táknið, Sér grefur gröf, Aska, Auðnin og Horfðu á mig) Stravaganza - Mary Hoffman, Lord of the Rings - J. R. R. Tolkien, Karitas - Kristín Marja Baldursdóttir (Karitas án titils og Óreiða á striga), Eragon - Christopher Paolini og Hannibal - Thomas Harris.
Einstæðar (svona þær sem ég man eftir í augnablikinu): Bókaþjófurinn/The Book Thief - Markus Zusak, Misery - Stephen King, Dóttir mæðra minna - Sindri Freysson, Draugaslóð og Galdranornir - Kristín Helga Gunnarsdóttir, Paula og Hús andanna/La casa de los espíritus - Isabel Allende, Enginn má sjá mig gráta - Jón Trausti Reynisson og Aron Pálmi Ágústsson og Margrét Smiðsdóttir - Astrid Lind.
8. Uppáhaldshöfundur:
J. R. R. Tolkien, J. K. Rowling, Christopher Paolini, Thomas Harris, Yrsa Sigurðardóttir, Jean M. Auel og Isabel Allende, get ekki valið einn!
9. Hvað ertu að lesa í augnablikinu?
Mávahlátur - Kristín Marja Baldursdóttir (skólaverkefni), Hjartastaður - Steinunn Sigurðardóttir, City of Secrets (Stravaganza 4) - Mary Hoffman og The Mammoth Hunters (Earth's Children Series 3) - Jean M. Auel.
10. Hvað lastu síðast?
Valley of Horses (Earth's Children Series 2) - Jean M. Auel, kláraði hana síðast, og svo er ég búin að lesa fyrstu þrjár Stravaganza-bækurnar (City of Masks, City of Stars og City of Flowers) nýlega =)
11. Hvað ætlarðu að lesa næst?
Zorró - Isabel Allende, Goðheimar bernskunnar (Riddarar hringstigans, Vængjasláttur í þakrennum og Eftirmáli regndroppanna) - Einar Már Guðmundsson ^^
12. Kaupirðu þér oft bækur?
Nei, ég er bæði nísk og á mjög sjaldan pening!
13. Hvað lestu ca. margar bækur mánaðarlega?
Tvær-fjórar er meðaltalið, stundum fleiri.
14. Nýtirðu þér almenningsbókasöfn?
Já, fer reglulega og kem heim með að minnsta kosti þrjú stykki! =)
Enginn finna okkur má undir fanna hjarni; daga þrjá yfir dauðum ná dapur sat hann Bjarni.