Searle er bæði skýr og góður penni sem er mikilvægt að þeir séu sem taka það að sér að skrifa um heimspeki; efnið er nógu flókið fyrir. En Searle tekst að útskýra flóknar hugmyndir á fremur einfaldan hátt eins og sjá má af þessari tilvitnum:
“The key to understanding meaning is this: meaning is a form of derived intentionality. The original or intrinsic intetntionality of a speaker's thought is transferred into words, sentences, marks, symbols, and so on. If uttered meaningfully, those words, sentences, marks, and symbols now have intentionality derived from the speaker's thoughts. They have not just conventional linguistic meaning but intended speaker meaning as well. The conventional intentionality of the words and sentences of a language can be used by a speaker to perform a speech act. When a speaker performs a speech act, he imposes his intentionality on those symbols.” (bls. 141).
Mind, Language and Society er fræðirit en er þó alþýðlegt rit. Bókin er ekki skrifuð handa sérfræðingum, heldur handa alþýðu manna og ætti að vera flestum aðgengileg.
Bókfræðilegar upplýsingar:
Höfundur: John Searle (1932 - )
Titill: Mind, Language and Society: Philosophy in the Real World.
Útgefandi: Phoenix.
Útgáfustaður: London.
Útgáfuár: 1999.
Blaðsíðufjöldi: 187 bls.
(gthth)
___________________________________